Description
Framhaldsnámskeið í charleston
Farið verður yfir framhalds spor í Charleston með það að markmiði að nemendur geti blandað saman Lindy Hop og Charleston sporum í sama dansi. Lögð er áhersla á að hafa gaman af dansinum og tónlistinni.
Fyrir þetta námskeið þarf að ljúka 1c, og plús að hafa lokið 1a og 1b til að geta rennt saman grunninum á Lindy Hop og Charleston.
Námskeiðið er kennt í fimm 75 mínútna tímum í Dans og Jóga Hjartastöðinni, Skútuvogi 13a.
.
Reviews
There are no reviews yet.