Lindy Hop 3

Lokagrunnnámskeið í Lindy Hop

Námskeiðið klárar grunn nemenda í Lindy Hop með ýmsum sporum sem allir ættu að kunna, þar á meðal mest einkennandi spor dansins, Lindy hringinn og útsveifluna.

Námskeiðið samanstendur af 5 tímum, hver þeirra 1 klst. og 15 mín.

Næsta námskeið hefst 16. febrúar

Tímar verða á sunnudögum klukkan 20:00

English:

The final basic class in Lindy Hop

Learn the Lindy Hop moves everyone has to know, including the most iconic moves of the dance, the Lindy Circle and the Swing Out.

The course is 5 classes, each 1 hr. and 15 min.

The next class will start on February 16

Classes will be on Sundays at 20:00

Staðsetning/Location:

The Dance Space Reykjavik,

Höfðabakki 3, Reykjavík

 

Verð/Price: 16.900 kr.

 

Ekki þarf að koma með dansfélaga.

Á námskeiðunum skiptumst við á að dansa hvert við annað. Þannig fáum við fjölbreytta dansreynslu sem hjálpar okkur að læra og ná tökum á dansinum. Þar að auki er það skemmtileg leið fyrir nemendur til þess að kynnast og þjappar hópnum saman.

Það er þó fullkomlega í lagi að koma með dansfélaga og dansa einungis við hann eða hana á námskeiðunum.

 

Skráning

Small Wonders ehf.

kt. 701118-0220

Ásvallagata 1, 101 Reykjavík

 

Tölvupóstur

sveiflustodin@gmail.com

Hafa samband