Charleston 3

Charleston 3 Lokanámskeið í Charleston Námskeiðið kannar allar helstu listir Charleston dansins þannig að nemendur geti talist meistarar Charleston dansins og haldið út um höf og lönd til að sigra heiminn! Námskeiðið samanstendur af 5 tímum, hver þeirra 1 klst. og 15...

Charleston 2

Charleston 2 Charleston tekinn upp á næsta stig. Charleston dansinn þróaðist eins og allir dansar og þegar tónlistin varð orkumeiri varð dansinn það líka. Charleston er oft skipt í þriðja áratugs Charleston og fjórða áratugs Charleston. Námskeiðið einblínir á...

Charleston 1

Charleston 1 Grunnnámskeið í Charleston. Charleston dansinn varð vinsæll á þriðja áratug seinustu aldar og er forveri sveifludansa eins og Lindy Hop sem honum er oft blandað saman við á dansgólfinu. Dansinn er dansaður við hraða og hressa tónlist og er ómissandi hluti...

Lindy Hop 5

Lindy Hop 5 Útsveifla, útsveifla, útsveifla! Frægasta og mest einkennandi spor dansins, útsveifluna, er hægt að dansa á ótal margan hátt. Námskeiðið fer yfir helstu afbrigðin þannig að þú getir sveiflað þér út í rauðan dauðann. Námskeiðið samanstendur af 5 tímum, hver...

Lindy Hop 4

Lindy Hop 4 Skemmtun og gaman, tæknilega séð. Farið verður yfir öll helstu atriði góðrar tækni í Lindy Hop. Fyrir hvert tækniatriði verða æfingarnar skemmtileg spor sem er hægt að nýta á dansgólfinu. Þetta námskeið er kennt einu sinni á ári og er hugsað þannig að hægt...

Lindy Hop 3

Lindy Hop 3 Lokagrunnnámskeið í Lindy Hop Námskeiðið klárar grunn nemenda í Lindy Hop með ýmsum sporum sem allir ættu að kunna, þar á meðal mest einkennandi spor dansins, Lindy hringinn og útsveifluna. Námskeiðið samanstendur af 5 tímum, hver þeirra 1 klst. og 15 mín....