Description
Grunnnámskeið í lindy hop þar sem áhersla er lögð á að dansa eftir 6 slaga takti.
Farið verður yfir grunnspor og grunnhreyfingar lindy hopsins með það að markmiði að nemendur fái tilfinningu fyrir tónlistinni og hreyfingunni í dansinum. Lögð er áhersla á að hafa gaman af dansinum og tónlistinni.
Námskeiðið er kennt í fimm 75 mínútna tímum í Dans og Jóga Hjartastöðinni, Skútuvogi 13a.
Reviews
There are no reviews yet.