Charleston 2
Charleston tekinn upp á næsta stig.
Charleston dansinn þróaðist eins og allir dansar og þegar tónlistin varð orkumeiri varð dansinn það líka. Charleston er oft skipt í þriðja áratugs Charleston og fjórða áratugs Charleston. Námskeiðið einblínir á orkumeiri Charleston fjórða áratugsins þó að þriðji áratugurinn verði áfram með í för.
Námskeiðið samanstendur af 5 tímum, hver þeirra 1 klst. og 15 mín.
Næsta námskeið byrjar 13. október
Tímar verða á sunnudögum klukkan 20:00
English:
Charleston taken to the next level.
The Charleston dance developed like all other dances and as the music became more energetic, so did the dance. Charleston is often divided into 20’s and 30’s Charleston. The class focuses on the more energetic 30’s Charleston, though the 20’s will also get to tag along.
The course is 5 classes, each 1 hr. and 15 min.
The next class will start on October 13.
Classes will be on Sundays at 20:00
Staðsetning/Location:
The Dance Space Reykjavik,
Höfðabakki 3, Reykjavík
Verð/Price: 16.900 kr.
Ekki þarf að koma með dansfélaga.
Á námskeiðunum skiptumst við á að dansa hvert við annað. Þannig fáum við fjölbreytta dansreynslu sem hjálpar okkur að læra og ná tökum á dansinum. Þar að auki er það skemmtileg leið fyrir nemendur til þess að kynnast og þjappar hópnum saman.
Það er þó fullkomlega í lagi að koma með dansfélaga og dansa einungis við hann eða hana á námskeiðunum.
Skráning
Small Wonders ehf.
kt. 701118-0220
Ásvallagata 1, 101 Reykjavík
Tölvupóstur
sveiflustodin@gmail.com